10.9.2008 | 10:04
Segir allt um skrif DV
Þessi yfirlýsing frá Íþróttasambandi fatlaðra segir allt sem segja þarf um þann fréttaflutnign sem DV stundar. Það er greinilegt að tilgangurinn helgar meðalið, jafnvel þó svo að sannleikurinn sé of oft mjög frjálslegur. Það er greinilegt að DV ætlar að fara í sama farið og um árið, að skrifa rætnar fréttir sem eiga ekki stoð í veruleikanum.
Einum ráðherra var boðið til Peking | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Helgi Jóhannesson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér sýnist þú ekki hafa lesið fréttina í DV. Þar er talað við mann hjá íþróttasambandi fatlaðra þar sem hann segir að honum finnist ekkert athugavert við að þorgerður katrín komi ekki.
Sigrún Björk (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 10:33
Það er alveg sama hvernig þú reynir að réttlæta framkomu Þorgerðar Katrínar, það er ekki hægt. Hún er ráðherra íþróttamála í landinu líka ráðherra íþróttamála fatlaðra.
Jóhann Elíasson, 10.9.2008 kl. 11:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.