19.9.2008 | 14:15
Til hamingju með það, báðir aðilar
Ég segi bara, til hamingju með að miðlunartillagan hafi verið samþykkt. Nú er bara að vona, að okkur beri gæfa til að horfa til þess að hér er verið að leiðrétta launamun hjá stétt þegar horft er á námstíma sem þær bera að baki. Ég óttast að nú komi aðrar stéttir og krefjist 22% hækkunar eins og ljósmæður fengu sbr. það sem heyrðist í einni heilbrigðisstéttinni um daginn.
Miðlunartillagan samþykkt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Helgi Jóhannesson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.