30.9.2008 | 09:17
Bíddu nú hæg!!
Er þá verið að segja manni, að það sé ekki eining innan Stoða með yfirlýsingarnar?? Gæti verið að einhverjir stjórnarmenn hafi skilning á að ríkið getur ekki lánað ef nægar tryggingar eru ekki fyrir hendi??
Skrítið, ætli við almenningur hafi lent í því að lánastofnanir hafi krafist meiri trygginga af manni heldur en maður sjálfur taldi nauðsynlegt??
Það getur þó ekki verið að ríkið sé að beita sömu aðferðum á bankana og þeir á almenning?
Ekki eining í stjórn Stoða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Helgi Jóhannesson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.