Ég vona að tillagan verði samþykkt, 6 ára nám á meira skilið en 4 ára nám

Ég vona svo sannarlega að tillagan verði samþykkt enda eiga ljósmæður það skilið.  það er að sjálfsögðu réttindamál allra launþega að fá borgað fyrir sína vinnu og þá menntun sem það hefur lagt að baki.  Við sem höfum farið í lengri nám erum að því til að skapa okkur betri lífskjara og eiga möguleika á hærri launum, svo einfalt er það.  Að starfsstétt sem krefst 6 ára háskólanáms sé að fá laun sambærileg öðrum stéttum með 4 ára nám að baki er ekki rétt, svo einfalt er það. 

Við gætum snúið þessu á þá leið að bera saman tímakaup húsasmiðasveins og húsasmíðameistara, myndum við borga þessum tveimur mönnum sömu laun eða myndum við finnast það réttlátara að sá aðilinn sem er með meistararéttindi myndi fá hærri laun?  Ef ég man rétt þá er jú um 2 ára nám til að ná meistararéttindum. 

Ég bara spyr?


mbl.is Ljósmæður með auga á öðrum launum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvernig getur þú sagt að þú vonir að ljósmæður samþyki tillöguna....þú veist ekki hvað miðlunartillagan hljóðar uppá.

Gestur (IP-tala skráð) 19.9.2008 kl. 10:46

2 Smámynd: Helgi J

Mikið rétt, en hitt er annað mál sem væri miklu verra að málið myndi enda í alls herjar uppsögnum eins og stefndi í.  Miðlunartillaga er einungis sett fram þegar samningaviðræður eru komnar í þrot eins og nú var orðið. 

Helgi J, 19.9.2008 kl. 11:24

3 identicon

Ef í hart fer þá ættu ljósmæður bara að standa við stóru orðin og hreinlega segja upp

Gestur (IP-tala skráð) 19.9.2008 kl. 11:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Helgi Jóhannesson

Höfundur

Helgi J
Helgi J

Höfundur er áhugamaður um stjórnmál og almenna umræðu um samfélagsmál.  Áhugamaður um íþróttir almennt en þó meira um jaðarsportið.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband